Kosið um breyttar áherslur - krafa um lausnir jafnaðarstefnunnar

Enn ein vísbending um réttmæti þeirra fullyrðinga sem settar hafa verið fram í síðustu færslum að aðeins stór jafnaðarflokkur mun megna að breyta landslagi íslenskra stjórnmálum og áherslum við landsstjórnina. Eins og norrænu jafnaðarleiðtogarnir Mona Sahlin og Helle Thorning-Schmidt bentu á þá er nóg til af eftirlíkingum jafnaðarflokka meðal hægri flokka en vandinn er yfirleitt sá að þar vantar áhersluna á jöfnuðinn, jafnréttið og velferðina. Menn reyna hins vegar stöðugt að eigna sér frumkvæðið í fríverslun og afnámi hvers kyns viðskiptahafta.

Nú er tímabært að hefja báðar hliðar jafnaðarstefnunnar til öndvegis og rétta þar með kúrsinn - efla velferð og jöfnuð án þess að skerða samkeppnisstöðu og sóknarfæri atvinnulífsins. Til þess er jafnaðarfólki einfaldlega best treystandi.

Undirrita hvatningu
Drög að sáttmála


mbl.is Fylgi Samfylkingar og Framsóknarflokks eykst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband