Framsókn ætti heldur að biðja fjármálaráðherra að afnema rakalausa reglugerð

Án þess að ætla að svara fyrir viðhorf Ögmundar Jónassonar til fjármálaþjónustu verður að benda á hve skemmtilega fráleitur þessi hræðsluáróður Framsóknarmanna er gagnvart Samfylkingunni í ljósi þess að frambjóðendur hennar hafa m.a. bent á þau mistök sem fjármálaráðherra gerði með setningu rakalausrar reglugerðar um uppgjörsmynt fyrirtækja. Hér hefur einnig verið bent á mikilvægi þess að menn tali bæði af virðingu og þekkingu um málefni fjármálaþjónustunnar.

Líklega er litli leikflokkurinn í leit að nýju handriti eftir að auðlindaákvæðiseinþáttungurinn var púaður niður af sviðinu.

En bloggarar Framsóknar eru enn að fara með samræmda spunann þótt enginn trúi. Best að birta nokkur dæmi hér til hægðarauka fyrir þá stuðningsmenn litla leikflokksins sem ekki hafa enn farið með sínar replikkur á bloggsíðum eða í samtölum við fólk. Meginstefnið er annars vegar að ganga á bak orða sinna og hins vegar nefna Össur Skarphéðinsson:

Undirrita hvatningu
Drög að sáttmála


mbl.is Þingmenn stóryrtir í upphafi þingfundar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband