UNDIRRITA HVATNINGU

Nú má enginn, sem í hjarta sínu telur sig jafnaðarmann, liggja á liði sínu.

Undirritið eftirfarandi hvatningu með því að senda nafn ykkar eða bætið ykkar rödd við þessi drög að sáttmála með því að senda ábendingar og athugasemdir. Netfangið okkar er skynsemi@gmail.com (ATH: enginn fær netfangið þitt til að senda á þig ruslpóst og þetta er heldur ekki skráning á neinn póstlista).

Hvatning

Við kjósendur, sem viljum sameina samfélag jafnréttis og athafnafrelsis, öflugs velferðarkerfis og virkrar samkeppni neytendum til hagsbóta, umhverfisverndar og skynsamlegrar atvinnustefnu, stöndum frammi fyrir einföldu vali um sundrungu eða sameiningu. Þessi síða og drög að sáttmála stórs jafnaðarmannaflokks við kjósendur um verkefnin framundan er sett upp í trausti þess að seinni leiðin sé skynsamlegri og að við eigum öll samleið með þeim flokki sem stofnaður var til að sameina alla jafnaðarmenn. Við getum haft áhrif á þann vettvang og alla pólitíska umræðu ef við bara viljum.

Lykilatriðið er að undirskrift þín á þessari síðu er hvort tveggja í senn: Hvatning til forystu og frambjóðenda Samfylkingarinnar um að fylgja eftir af krafti kjarnanum í markvissri jafnaðarstefnu og áskorun til okkar sjálfra og annarra kjósenda um að sameinast að baki slíku átaki og tryggja að stjórnmálaumræðan snúist um aðalatriðin; framtíðarsýnina og það samfélag sem við viljum byggja upp. Um leið og við gerum ítrustu kröfur til forystu og frambjóðenda hljótum við líka að gera ítrustu kröfur til okkar sjálfra. Ef við gerum það öll náum við árangri.

Já ég vil undirrita þessa hvatningu

Arnar Guðmundsson, blaðamaður, Reykjavík
Árni Gunnarsson, fv. framkvæmdastjóri, Árborg
Ása Richardsdóttir, framkvæmdastjóri, Reykjavík
Dagný Aradóttir, laganemi og oddviti Röskvu í Stúdentaráði
Halldór Guðmundsson, rithöfundur og ráðgjafi, Reykjavík
Hreinn Sigmarsson, flotastjóri, Reykjavík
Jakob Þór Einarsson, leikari og leikstjóri, Seltjarnarnesi
Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur, Seltjarnarnesi
Svanhvít Aðalsteinsdóttir, markaðsfræðingur, Reykjavík
Sveinn Allan Morthens, forstöðumaður, Varmahlíð
Tryggvi Þórhallsson, lögfræðingur, Reykjavík
Unnar Rafn Ingvarsson, sagnfræðingur, Sauðárkróki
Vilhjálmur Þorsteinsson, forritari og fjárfestir

Jón Ingvar Óskarsson, rafeindavirki 

Ástríður Andrésdóttir, fulltrúi, Reykjavík 

Ingvar Sverrisson, lögfræðingur, Hafnarfirði 

Árni Kristjánsson, fjarskiptavirki, Reykjavík 

Henny Hinz, hagfræðingur, Reykjavík 

Magnús M. Norðdahl, lögfræðingur, Kópavogi 

Einar Jón Ólafsson, hagfræðingur, Reykjavík

Dröfn Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri, Reykjavík 

Guðbjartur Hannesson, skólastjóri og frambjóðandi í NV-kjördæmi 

Helga E. Jónsdóttir, leikskólastjóri, Kópavogi 

Ingi Rúnar Eðvarðsson, prófessor

Guðlaugur Gauti Jónsson, arkitekt, Reykjavík 

Andri Valur Hrólfsson, sviðsstjóri, Reykjavík 

Guðlaugur Kr. Jörundsson, tölvunarfræðingur, Reykjavík: "Frábært framtak.  Hef ég beðið eftir því að sannir jafnaðarmenn innan Samfylkingarinnar setji í gírinn og smali saman öllum jafnaðarmönnum landsins inn í eina flokk jafnaðarmanna hér á landi." Leiðarvísir fyrir Alþingiskosningar 2007.

Einar Þór Gunnlaugsson, leikstjóri, London 

Jón Karlsson, Sauðárkróki

Heiða Björg Pálmadóttir, lögfræðingur, Reykjavík

Már Óskarsson, vélstjóri, Ísafirði 

Bryndís Friðgeirsdóttir, kennari, Ísafirði 

Pétur V. Maack, járnsmiður, Reykjavík

Inga Sigrún Atladóttir, deildarstjóri, Vogum 

Einar Sigmarsson, Reykjavík 

Hreinn Hreinsson, vefritstjóri, Reykjavík 

Pétur Þorsteinsson, skólastjóri, Hallormsstað

Jóhann Antonsson, ráðgjafi, Dalvík 

Sigurður Ásbjörnsson, jarðfræðingur, Reykjavík

Ása Jónsdóttir, Reykjavík

Jenni R. Ólason, ellilífeyrisþegi, Borgarnesi

Pétur Sigurðsson, formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga

Kristjana Bjarnadóttir, forstöðumaður, Seltjarnarnesi

Hinrik Már Ásgeirsson, hugbúnaðarsérfræðingur, Kópavogi

Kolbrún Silja Ásgeirsdóttir

Pétur Már Ólafsson, bókaútgefandi 

Jóhannes Freyr Stefánsson, húsasmiður, Borgarfirði 

Svanfríður Jónasdóttir, bæjarstjóri, Dalvíkurbyggð

Hrannar Björn Arnarson, forstöðumaður, Reykjavík

Andrés Jónsson, almannatengill, Reykjavík

Pálmi Gíslason, rafvirki og nemi, Danmörku: "Allir sem einn"

Stefán Benediktsson, sérfræðingur, Reykjavík

Sigþór Ari Sigþórsson, verkfræðingur, Hafnarfirði

Margrét S. Björnsdóttir, þjóðfélagsfræðingur og starfsmaður H.Í., Reykjavík

Þórólfur Tómasson, skrifstofumaður, Reykjavík

Hjördís Davíðsdóttir, Kópavogi

Rúnar Guðmundsson, Kópavogi

Halldór Auðar Svansson, tölvunarfræðingur, Reykjavík: "Gott framtak og þarft"

Halldór Grönvold, vinnumarkaðsfræðingur, Reykjavík

Dr. Ólafur E. Sigurjónsson, forstöðumaður, Reykjavík

Hrafnkell Á. Proppé, Akranesi

Guðmundur Hilmarsson, Kópavogi

Geir Gestssson, hdl., Reykjavík

Hólmfríður Sveinsdóttir, verkefnastjóri, Borgarnesi

Skúli Thoroddsen, framkvæmdastjóri, Reykjavík

Sævar Helgason, fv. verkefnastjóri, Hafnarfirði

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur, Reykjavík

Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík

Linda Hrönn Kristjáns, hönnuður, Reykjavík

Ingibjörg Þorsteinsdóttir, lögfræðingur, Noregi

Guðrún Helgadóttir, háskólakennari, Skagafirði

Ásmundur Brekkan, Reykjavík

Alexander Björn Gíslason, Eyjafirði

Sveinbjörn Höskuldsson, rafmagnsverkfræðingur, Reykjavík

Guðmundur Sævarsson, verkfræðingur og frumkvöðull, Hafnarfirði

Ásgerður Pálsdóttir, formaður Samstöðu, Blönduósi

Ólafur Haraldsson, auglýsingamaður, Reykjavík

Helgi Thorarensen, deildarstjóri, Skagafirði

Birgir Þ. Jóakimsson, MBA nemi, Reykjavík

Svanhildur Guðmundsdóttir, viðskiptafræðingur, Sauðárkróki

Kári Sturluson, fyrrv. hellulagningamaður, Reykjavík

Kormákur H. Hermannsson

Felix Bergsson, leikari, Reykjavík: "Nú verðum við að standa saman!"

Andri Sigurðsson, vefhönnuður og forritari

Snorri Styrkársson, hagfræðingur, Sauðárkróki

Katrín Bryndísardóttir, skrifstofumaður, Reykjavík

Ari Skúlason, hagfræðingur, Reykjavík

Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, verkefnisstjóri, Víðidal

Já ég vil undirrita þessa hvatningu


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband