Ágúst Ólafur hafði það - Fyrningarfrestur kynferðisbrota gegn börnum afnuminn

Það er við hæfi að óska Ágústi Ólafi Ágústssyni, varaformanni Samfylkingarinnar, til hamingju í dag, annars vegar með þrítugsafmælið og hins vegar með að hafa komið í höfn sínu fyrsta þingmáli: Afnám fyrirfresta alvarlegra kynferðisbrota gegn börnum. Eina undrunarefnið er í raun að Alþingi skyldi ekki hafa tekið málinu fagnandi og afgreitt miklu hraðar um leið og þingmaðurinn ungi flutti frumvarpið.

Ekki þarf að hugsa lengi um eðli þessara brota, og þá staðreynd að oft líða mörg ár þar til fórnarlömb treysta sér loks til að tjá sig um hina hræðilegu lífsreynslu, til að sjá hve mikil réttarbót er hér á ferð.

Undirrita hvatningu
Drög að sáttmála


mbl.is Fyrningarfrestur á kynferðisafbrotum gegn börnum afnuminn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Þóroddsson

Til hamingju.

Tómas Þóroddsson, 17.3.2007 kl. 19:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband